top of page
Hearts

GJAFABRÉF

Gjafabréf

Gleddu vini og vandamenn með gjafabréfi á Hótel Kríu.

Hér getur þú keypt rafræn gjafabréf. Þegar kaupin eru staðfest færð þú sendan tölvupóst með fallegu gjafabréfi sem þú getur prentað út á fallegan ljósmyndapappír eða venjulegan ljósritunarpappír.

 

Gjafabréfin gilda frá 1.janúar 2023 til 24.desember 2023.

2x9a2609.jpg

Gjafabréf 1

Vetur, vor og haust, ein nótt með morgunmat

 • Vetur, vor og haust

 • Standard tvegga manna herbergi 

 • 1 nótt með morgunmatur

 • Gildir fyrir alla mánuði ársins nema júní, júlí og ágúst

Verð 24.900 ISK

dsc_0159.jpg

Gjafabréf 2

Helgarfrí í vetur, vor og haust, 2nætur með morgunmat

 • Vetur, vor og haust

 • Standard tvegga manna herbergi 

 • 2 nætur með morgunmatur

 • Gildir fyrir alla mánuði ársins nema júní, júlí og ágúst

Verð 38.900 ISK

3(1).png

Gjafabréf 3

Vetur, vor og haust, ein nótt með morgunmat og 3ja rétta kvöldverði

 • ​Vetur, vor og haust

 • Standard tvegga manna herbergi 

 • 1 nótt með morgunmatur og 3ja rétta kvöldverði

 • Gildir fyrir alla mánuði ársins nema júní, júlí og ágúst

Verð 38.900 ISK

Sendið okkur fyrirspurn

Hægt er að bóka með því að fylla út formið hér til hægri, í gegnum tölvupóst eða í síma

 416-2100

We will get back to you in max 24 hours.

bottom of page