top of page

Þinn kósý staður í landi elds og íss

Hótel Kría er skírð eftir Kríunni sem býr sér heimili í Vík á sumrin. Kríurnar verpa og ala upp ungana sína á grýttri ströndinni sem er í nágrenni við hótelið. Þegar Krían flýgur í suðurátt til vetursetu þá taka við norðurljósin og setja upp sýningu fyrir hótelgesti (já, hótelið bíður upp á að vekja gesti þegar norðurljósin birtast). 

Vandlega valin staðsetning

Við erum staðsett í Vík og gefur það gestum okkar aðgang að áhugaverðustu stöðum á suðurlandi.

Kokteil bar

Slappaðu af á barnum, við erum með happy hour frá 16-18 alla daga.

Alltaf tilbúin til að aðstoða

Teymið okkar mun leggja sig fram í að gera dvöl þín skemmtilega, afslappandi og eftirminnilega. Móttakan er opin 24/7.

Veitingastaðurinn Drangar

Veitingastaðurinn okkar Drangar bíður uppá hefðbundna íslenska matargerð með nútímalegu ívafi.

Notalegt umhverfi

Njóttu notalegu innanhúss hönnunar ásamt fallegu útsýni.

Innifalinn morgunmatur

Byrjaðu daginn á bragðgóðu morgunverðarhlaðborði með einstöku útsýni.

Herbergin okkar

Hótel Kría bíður upp á 34 hjónaherbergi, 38 hjónaherbergi með fjallasýn yfir Höttu og eina Junior Svítu. Öll herbergin eru með nauðsynlegan búnað og eru hönnuð í nútímalegum stíl. 

Skoðaðu herbergin okkar hér að neðan.

2x9a2609.jpg

Standard herbergi

  • Stærð 19m²

  • Útsýni, hafið, þjóðvegur

  • Rúm, geta verið útbúin sem einstaklings og hjónarúm

Kria-1.jpg

Herbergi með fjallasýn

  • Stærð 19m²

  • Útsýni, Hatta

  • Rúm, geta verið útbúin sem einstaklings og hjónarúm

21_HOTEL_KRIA_VIK_ICELAND.jpg

Svíta

  • ​Stærð 35m²

  • Útsýni, hafið, þjóðvegur

  • Rúm, hjónarúm

Veitingastaðurinn Drangar

Veitingastaðurinn okkar bíður uppá hefðbundna íslenska matargerð með nútímalegu ívafi.

3(1).png
8_1_.jpg

Kannaðu

Uppgötvaðu náttúrperlur Suðurlands, Ertu tilbúin fyrir ævintýri?

Norðurljósa vökunarþjónusta

Viltu fá símtal þegar norðurljósin birtast. Biddu starfsfólk okkar í móttökunni um að setja þig á lista fyrir símtal. Við getum ekki lofað neinu, en ef að við verðum var við norðurljósin þá látum við þig vita. 

1_edited_edited.jpg

Hvað segja gestirnir?

Tripadvisor_Logo_horizontal-lockup_registered_RGB.png

The location was amazing, very spacious and comfortable rooms, exceptional dining service at night and great marmalade at breakfast! You are just across the Black Sand Beach and just behind the hotel, you have mountain views and the church of Vik. You can also ask for a Northern Light wake-up call. It's definitely a lovely stay for your road trip in the South of Iceland.


AthenaFierou, November 2021

Gallerí

Finndu andrúmsloftið á hótelinu og umhverfi þess.

bottom of page