top of page

STANDARD DOUBLE
Standard hjónaherbergi
Okkar standard herbergi eru hönnuð á norrænan og þægilegan máta. Öll herbergin eru með baðherbergi með sturtu, og tvö einstaklingsrúm sem geta verið útbúin sem einstaklings eða hjónarúm. Standard herbergin snúa að hafinu og þjóðveginum.
Upplýsingar um herbergin
-
Stærð: 19m²
-
Útsýni: hafið, þjóðvegur
-
Gistirými: 2 fullorðnir
-
Rúm: geta verið útbúin sem einstaklings og hjónarúm
-
Morgunmatur: innifalinn
-
Bílastæði: ókeypis
-
Baðherbergi: með sturtu
Búnaður
Hreinlætisvörur
Sími
Ketill
Lítill ísskápur
Handklæði
Skrifborð
Kaffi og te
Móttaka opin 24/7
Hárþurrka
Sjónvarp
Kaffi og te
Hljóðeinangraðir veggir
Reyklaust
Ketill
Upphitun
Ókeypis þráðlaust net
Frequently asked questions
Innritun/útskráning
Herbergi & pöntun
Þjónusta
Morgunmatur
bottom of page
.png)








_edited.jpg)