Hótel Kríu

Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, björt og með þægindin í fyrirrúmi. Vík í Mýrdal er rétt um tveggja klukkustunda keyrslufjarlægð frá Reykjavik og hefur lengi verið talinn einn helst ferðamannastaður Íslands.

eITTHVAÐ FYRIR ALLA! 

Vík í Mýrdal einkennist af einstakri náttúru þar sem jöklar, svartar strendur og grænar hlíðar mætast. Það er eitthvað fyrir alla að finna í mýrdalshrepp, hvort sem að það eru gönguferðir, zip-line ævintýri eða tekið hring á golfvellinum!

HELGARTILBOР

Tilboð 1 

September í Vík - Gisting og golf

Innifalið er gisting í 2 nætur í Standard tveggja manna herbergi, morgunverður og hringur á hinum einstaka golfvelli í Vík í Mýrdal. 

Verð
34.900 kr.   Gildir fyrir tvo. 

Uppfærsla í herbergi með fjallasýn 3.000 kr. nóttin.

Tilboð 2 

Haustið í Vík -

Gisting og þriggja rétta kvöldverður

Innifalið er gisting í Standard tveggja manna herbergi í eina nótt, morgunverður, frír aðgangur að sundlauginni í Vík og þriggja rétta kvöldverður að hætti kokksins. 

Verð
31.900 kr.   Gildir fyrir tvo. 

Uppfærsla í herbergi með fjallasýn 3.000 kr. nóttin .

Tilboð 3 

Gisting og morgunverður

 

Innifalið er gisting í Standard tveggja manna herbergi í eina nótt, morgunverður, frír aðgangur að sundlauginni í Vík. 

Verð
19.900 kr.   Gildir fyrir tvo. 

Uppfærsla í herbergi með fjallasýn 3.000 kr. nóttin.

IMG_6580.jpg

GJAFABRÉF

Gleddu vini og vandamenn með gjafabréfi á Hótel Kríu.

Hér getur þú keypt rafræn gjafabréf. Þegar kaupin eru staðfest færð þú sendan tölvupóst með fallegu gjafabréfi sem þú getur prentað út á fallegan ljósmyndapappír eða venjulegan ljósritunarpappír.

 

Gjafabréfin gildir til 24 desember 2021.

Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði.

 

Gildir fyrir alla mánuði ársins nema júlí og ágúst. Verð 19.900

66iW1UF6.jpeg

GJAFABRÉF 3

HELGARFRÍ Í VETUR, VOR OG HAUST Á HÓTEL KRÍU – 2 NÆTUR

Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í tvær nætur með morgunverði.

 

Gildir alla mánuði ársins nema júlí og ágúst. Verð 29.900

GJAFABRÉF 4

HELGARRÓMANTÍK Í VETUR, VOR OG HAUST Á HÓTEL KRÍU – 2 NÆTUR

Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í tvær nætur með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo á laugardagskvöldi.

 

Gildir alla mánuði ársins nema júlí og ágúst. Verð 39.900

UGBVtMw8.jpeg
Kria-1.jpg

GJAFABRÉF 1

VETUR, VOR OG HAUST Á HÓTEL KRÍU

Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði.

 

Gildir fyrir alla mánuði ársins nema júlí og ágúst. Verð 19.900

GJAFABRÉF 2

HÓTEL KRÍA – ALLT ÁRIÐ

Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði.

 

Gildir fyrir gistingu allt árið. Verð 24.900

Kria (7).JPG

SENDIÐ OKKUR FYRIRSPURN

HÆGT ER AÐ BÓKA MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA ÚT FORMIÐ HÉR TIL HÆGRI, Í GEGNUM TÖLVUPÓST EÐA Í SÍMA 416-2100

Hótel Kríu

Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, björt og með þægindin í fyrirrúmi. Vík í Mýrdal er rétt um tveggja klukkustunda keyrslufjarlægð frá Reykjavik og hefur lengi verið talinn einn helst ferðamannastaður Íslands.