GJAFABRÉF
Gleddu vini og vandamenn með gjafabréfi á Hótel Kríu.
Hér getur þú keypt rafræn gjafabréf. Þegar kaupin eru staðfest færð þú sendan tölvupóst með fallegu gjafabréfi sem þú getur prentað út á fallegan ljósmyndapappír eða venjulegan ljósritunarpappír.
Gjafabréfin gildir til 24 desember 2021.
GJAFABRÉF 4
HELGARRÓMANTÍK Í VETUR, VOR OG HAUST Á HÓTEL KRÍU – 2 NÆTUR
Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í standard tveggja manna herbergi í tvær nætur með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo á laugardagskvöldi.
Gildir alla mánuði ársins nema júlí og ágúst. Verð 39.900
SENDIÐ OKKUR FYRIRSPURN
HÆGT ER AÐ BÓKA MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA ÚT FORMIÐ HÉR TIL HÆGRI, Í GEGNUM TÖLVUPÓST EÐA Í SÍMA 416-2100
Hótel Kríu
Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, björt og með þægindin í fyrirrúmi. Vík í Mýrdal er rétt um tveggja klukkustunda keyrslufjarlægð frá Reykjavik og hefur lengi verið talinn einn helst ferðamannastaður Íslands.