Hópatilboð 2020

Haustið er tíminn!

Ævintýrið er sambland af gönguferð um hið hrífandi Grafargil í Vík í Mýrdal. Þar er svifið yfir stórbrotið landslag gilsins á fjórum zipplínum sem spanna allt frá 40-240 metra lengd. Ferðin tekur alls um 2 klukkustundir og byrjar og endar ferðin í Súpufélaginu þar sem hægt er að gæða sér á heitri súpu eftir hressandi zipplínu ferð í ekta íslenskri veðráttu. 

tilboð_4.jpg
lavashow1.jpg

Icelandic Lava Show endurskapar aðstæður eldgoss með því að hella rauðglóandi hrauni inn í sýningarsal fullum af fólki. Sannkölluð veisla fyrir skilningarvitin sem sameinar fræðslu og skemmtun í einstakri upplifun sem hefur fengið stórkostlega dóma frá þeim gestum sem hafa sótt sýninguna. 

IMG_8348.jpg

SENDIÐ OKKUR FYRIRSPURN

Allar stærðir hópa velkomnir, sendu okkur fyrirspurn og aðstoðum þig við að stilla upp ferð sem hentar ykkur best